Myrk hún læðist svo hljóðlát og köld 
inn í daginn og tekur öll völd 
Kröftug hún syrgir ei daginn sem drap 
og minningar mannsins um gleðinar hrap 
Á leið sinni um lífið hún virkar svo tóm 
en hlustaðu á vindsins fallega óm 
Hver hóf þessa nótt sem að ljósið ei sér? 
Fylgdu henni burt og hún tekur við þér
    Página 1 / 1

    Letras y título
    Acordes y artista

    restablecer los ajustes
    OK