ÞÚ, sem enn átt enga drauma
Ekkert gull í sjóð
Hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Kinnum fagurrjóð

Yndi þitt og allur heimur
Er mitt vögguljóð
Yndi þitt og allur heimur
Er mitt vögguljóð

Kinnum fagurrjóð
Hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Yndi þitt og heimur
Er mitt vögguljóð

ÞÚ, sem enn átt enga drauma
Ekkert gull í sjóð
Hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Kinnum fagurrjóð

Yndi þitt og allur heimur
Er mitt vögguljóð
Yndi þitt og allur heimur
Er mitt vögguljóð

Kinnum fagurrjóð
Hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Yndi þitt og heimur
Er mitt vögguljóð
    Página 1 / 1

    Letras y título
    Acordes y artista

    restablecer los ajustes
    OK